Fernbank safnið skoðað...

Við, Rúnar, María og strákarnir fórum í Fernbank museum. Það hefur lengi verið talað um að fara þangað og nú loksins létum við verða af því. Þetta var mjög skemmtilegt og margt að sjá. 'Eg tók einhverjar myndir sem ég get sett á netið um leið og ég finn snúruna af myndavélinni til að gera það. Þarna voru risaeðlur, risaeðluegg og fullt af dýrum sem eru í dýraríkinu hér í Georgíu, uppstoppuð að sjálfsögðu hehe. Sum af þeim hafði ég nú bara séð í garðinum mínum hehe, enda nóg af dýralífi þar.

Annars er nú lítið að frétta, nema að ég er byrjuð í ræktinni aftur og ætla nú aldeilis að taka á því og komast í þrusuform. Stelpurnar eru alveg yndislegar og góðar. Eygló er farin að sofna hjá Emblu í okkar rúmi og það gengur mjög vel. Þær sofna alveg sjálfar og eru ekkert að spjalla hehe. Við breyttum rúminu hennar í krakkarúm í gær. Hún varð voðalega stolt. Ég hafði mestar áhyggjur af því að hún myndi velta út úr því en það gerðist nú reyndar ekki sem betur fer.

 Kær kveðja Þóra :0)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Áslaug Helga Hálfdánardóttir

Gott að heyra að allt sé í blóma hjá ykkur íslenskuútlendingunum.  Sakna þín og risa knús

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, 28.1.2009 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þóra Sigurborg Guðmannsdóttir

Höfundur

Þóra Sigurborg Guðmannsdóttir
Þóra Sigurborg Guðmannsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Ari og Berglind
  • Olivia
  • Sara, Liza og maðurinn hennar
  • Melissa og Brian
  • Reynir og Guðný sem Mario bros bræður

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband